Samanburður
Leita í söluskrá

Honda gæði sem þú getur treyst

Þú getur treyst notuðum Honda bíl, þar sem Honda er þekkt fyrir áreiðanleika og lága bilanatíðni. Allir Honda bílar sem seldir eru frá Öskju eru skoðaðir af sér þjálfuðum Honda tæknimönnum til að tryggja áframhaldandi gæði.

 Allir nýir Honda bílar sem seldir eru af Öskju fylgir 5 ára ábyrgð.

Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um Honda á honda.is

Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.