Þú getur treyst notuðum Honda bíl, þar sem Honda er þekkt fyrir áreiðanleika og lága bilanatíðni. Allir Honda bílar sem seldir eru frá Öskju eru skoðaðir af sér þjálfuðum Honda tæknimönnum til að tryggja áframhaldandi gæði.
Allir nýir Honda bílar sem seldir eru af Öskju fylgir 5 ára ábyrgð.
Einnig er hægt að nálgast nánari upplýsingar um Honda á honda.is