Samanburður
Leita í söluskrá

Draumaferð til Siglufjarðar með Mercedes-Benz

Farðu á vit ævintýranna á viðurkenndum Mercedes-Benz. Gisting fyrir tvo í tvær nætur ásamt morgunverði á Sigló Hótel fylgir viðurkenndum Mercedes-Benz frá 17. september og út október. Njóttu ferðalagsins á Mercedes-Benz með aukaábyrgð og þjónustu í tvö ár.

Kynntu þér úrvalið

Tvö áhyggjulaus ár á notuðum Mercedes-Benz

Viðurkenndum Mercedes-Benz fylgir tveggja ára aukaábyrgð með allri þjónustu innifaldri. Einungis er notast við upprunalega varahluti fyrir viðgerðir og þjónustuskoðanir. Komdu í heimsókn á Klettháls 2 og kynntu þér glæsilegt úrval viðurkenndra Mercedes-Benz.

Nánar um viðurkennda Mercedes-Benz
Þessi síða notar fótspor (e. cookies) vegna nauðsynlegrar virkni hennar og til að safna tölfræðigögnum með þeim tilgangi að gera síðuna betri.