Samanburður
Leita í söluskrá

Tvö viðhaldsfrí ár á notuðum Mercedes-Benz

Þeir Mercedes-Benz bílar sem Bílaumboðið Askja býður með tveggja ára ábyrgð og þjónustu innifalda eru sérstaklega merktir viðurkenndir Mercedes-Benz. Ábyrgðin innifelur allar þjónustuskoðanir og viðhald í 24 mánuði eða 40.000 km frá söludegi, hvort sem fyrr kemur. Þjónustuskoðanir eru framkvæmdar samkvæmt tilmælum frá Mercedes-Benz um hvað skuli gera miðað við aldur og akstur, sem tryggir áframhaldandi akstursánægju um ókomin ár.